Overview
Veitingastaðurinn Hekla Restaurant & bar er ferskur og nútímalegur veitingastaður á Hótel Íslandi. Við erum einstaklega stolt af því að geta boðið upp á alþjóðlega eldamennsku frá grunni, sem unnin er úr hágæða hráefni.
Hekla Restaurant & bar vinnur markvisst að því að bjóða einstaka upplifun frá morgni til kvölds. Komdu endilega til okkar í einstakt umhverfi og upplifðu stemninguna.
Info
Já
2.000-3.500 kr., Undir 2.000 kr.,
Já
Já


