Greifinn

Visited 5436 times, 6 Visits today

Glerárgötu 20, 600 Akureyri

http://www.greifinn.is

460 1600

Sun. - fim. 11:30-21. Fös. - lau. 11:30-22.

View Location in Map

2.000-3.500 kr.,

4

10 - 120

Nei

Related Listings

Add a Review

Your Rating for this listing:

0 ratings

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

5 Reviews

  1. Dóri
    13/06/2008 at 2:00 e.h. Reply

    Fínn matur, of mikið um læti í krökkum en samt flott aðstaða fyrir krakka.

  2. -
    14/07/2008 at 1:59 e.h. Reply

    mjög góður staður, ódýr og þæginlegur ! starfsfólk til fyrirmyndar

  3. Finnur
    25/07/2008 at 1:56 e.h. Reply

    Ágætis matur, samt dýr, þjónustan fín.

  4. vilhjálmur
    08/01/2013 at 1:54 e.h. Reply

    OFMETINN STAÐUR
    ég og konan fórum með 6 börn þangað í september að borða. þurftum að bíða í 50min. eftir pizzunum og krakkarnir væntanlega orðnir pirraðir á að bíða. LOKSINS birtust tvær pizzur sem var fyrir mig og konuna. 10 min síðar komu pizzurnar hálf kaldar fyrir börnin. engin afsökunarbeiðni, enginn afsláttur ( tek það fram að ég var ekki dónalegur í garð starfsfólksins vegna biðarinnar ). Því miður er ekki hægt að gefa staðnum 1/2 stjörnu því að hann er sannarlega ekki meira virði af minni reynslu

  5. Sævar
    30/06/2013 at 1:49 e.h. Reply

    Fjölskyldan fór út að borða á Greifann í kvöld. Fínt að gera setið við öll borð samt bara 15 mín. bið eftir borði. Matur og þjónusta var til fyrirmyndar! Frábær staður! Kem svo sannarlega aftur á Greifann fljótlega! Takk fyrir okkur.