Overview
Centrum Kitchen & Bar er staðsettur í miðbæ Akureyrar, á neðstu hæð Centrum Hótelsins. Matseðillinn er fjölbreyttur og boðið er uppá góð tilboð bæði í hádeginu og á kvöldinn, svo sem ferskasta fisk dagsins. Staðurinn var stækkaður 2024 og er mjög stór og rúmgóður og þannig líka gott pláss fyrir hópa.
Við erum stolt af kokkteilunum okkar sem eru vel unnir af barþjónum okkar. Ekki missa af frábærum tilboðum og Happý Hour-inu alla daga frá klukkan 16 til 18.
Info
Já
5.000 kr. eða yfir,
2
10 -30
Já
Já


