Um staðinn
Cafe Catalina hefur verið fastur punktur í miðbæ Kópavogs í yfir 20 ár og hafa sömu eigendur rekið staðinn síðastliðin 14 ár.
Catalina er staðsett í Hamraborg 11 í rúmgóðu og glæsilegu húsnæði. Opið er mánudaga-fimmtudaga frá kl. 11:00-01.00; á föstumdögum frá kl. 11:00-03.00, á laugardögum frá kl. 12:00-03.00 og á sunnudögum frá kl. 13:00-01.00.
Boðið er upp á lifandi músík og dansleiki um helgar frá kl. 23:00 – 03:00.
Eldhúsið er opið virka daga frá kl. 11:00-21:00, á laugardögum frá kl. 12:00-21:00 og á sunnudögum frá kl. 13:00-21:00.
Boltinn er alltaf í beinni hjá okkur og eru sérstök boltatilboð í gangi þegar leikir eru.
Upplýsingar
Já
1.500 kr - 3.000 kr, 3.000 kr - 4.500 kr,
2
80 -150
Nei
Já