Bergsson mathús opnaði í maí í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði 16 en fyrir er staðurinn í Templarasundi. taðurinn heitir Verbúð 11 og býður einkum uppá fiskrétti. Veitingastaðurinn Matur og Drykkur opnaði í vor úti á Granda sá er í sama húsi og Sögusafnið. Svo hefur veitingastaðurinn Grillhúsið sem er mörgum af góðu kunnur í Reykjavík nú einnig opnaði útibú í Borgarnesi. Þar eru í boði hamborgarar, steikur, fiskur og margt fleira. Nýjasti veitingastaðurinn í bænum er svo Haust sem er staðsettur í nýja Fosshótelinu í Þórunnartúni.
Facebook Comments