Veitingastaðir.is
Menu
  • Submit Listing
  • Icelandic
  • English
  • Login
Menu
  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
All Locations All Locations
Menu
  • Submit Listing
  • Icelandic
  • English
  • Login
Veitingastaðir.is
All Locations
Menu
  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
Home » News and Announcements » 2F1 Tilboð, Janúar fréttir, ný Vefsíða í vinnslu

2F1 Tilboð, Janúar fréttir, ný Vefsíða í vinnslu

Published by Hakon On 06/12/2025
GLEÐILEGT ÁR 🙂 Í Janúar er m.a. sagt frá 2 fyrir 1 á MONKEYS, KOL, MATARKJALLARANUM, HÓTEL ÖRK – HVER O.FL. ATH. Vinna er hafin við NÝJA VEFSÍÐU, sumt er ekki alveg að virka sem skildi á núverandi síðu, m.a. vegna tölvuárásar sem við urðum fyrir. Biðjumst afsökunar á því en við höfum ákveðið að einbeita okkur að nýrri síðu í stað þess að eyða miklum tíma og fjármunum í lagfæringar :). Þessi janúarfrétt birtist m.a. aðeins bjöguð á sumum vöfrum. Við vekjum líka athygli á nýjum, flottum og hagstæðum stöðum sem við höfum skráð á síðuna síðustu vikur og/ eða erum að skrá inn í þessari viku MATSTÖÐIN* HÖFÐABAKKA, – MATARHJALLINN*, MOSSLEY og KÍNAHOFIÐ. Þeir 3 síðastnefndu eru allir í KÓPAVOGI 🙂 – * merktu staðina getur þú lesið um heimsókn til nýlega sem við skrifuðum um á FACEBOOK og frábært verð hjá þeim bæði í hádegi og kvöld.  
Salir fyrir hópa

SALIR OG HÓPAR

Upplýsingar um FJÖLDA SALA á mörgum stöðum og hve stóra hópa þeir taka sjá hér  Á FACEBOOK skrifum við umfjallanir um Veitingastaði. Fréttir sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja. Einnig skrifum við stundum um Neytendamál.

CENTERHOTEL – JÖRGENSEN BAR & KITCHEN, við Hlemm. Tveir fyrir einn, og lifandi djass

Tveir fyrir einn tilboð í hádeginu mánudag til föstudags.  Við hjá Veitingastadir.is förum reglulega og getum heilshugar mælt með staðnum. Vítt til veggja þar og næg bílastæði. Happy Hour alla daga frá kl. 16-18, gott verð m.a. stór á kr. 950 og léttvínsglas á kr. 1.200.  Á Fimmtudögum frá kl. 16-20 er hamingjustund og þá er frá kl. 18-20, lifandi djassmúsík og 20% afsláttur af barseðli. Enginn aðgangseyrir :).

Gott verð víða Í HÁDEGINU

Upplýsingar um hádegisverð á Jörgenssen, á Kol, Matarkjallaranum, Monkeys, Caruso, Íslenska barnum, Indó-Italian og á fleiri stöðum eru hér.

HEREFORD – Þriggja rétta tilboð gott verð

Humarsúpa að hætti Hereford í forrétt svo – 200 gr. nautalund borin fram með pönnusteiktu grænmeti og bakaðri kartöflu og volg súkkulaðikaka með ís og berjum i eftirrétt. Verð er kr. 9.500. Einnig þriggja rétta íslenskur seðill kr. 8.500, m.a. reyktur lundi og hrefna. Nú er í boði hjá þeim villibráðarmatseðill sjá upplýsingar á jólamatseðlasíðunni okkar. Við hjá Veitingastadir.is höfum prófað þennan seðil og getum sannarlega mælt með honum.

CARUSO – Þriggja rétta tilboð með vali

Tilboð sem gildir alla daga vikunnar á þessum rótgróna og vinsæla stað. Val á milli þriggja forrétta, aðalrétta og eftirrétta. Verð er aðeins kr. 9.890. Hægt er að velja td. humarsúpu, nautalund og crème brúlei á þessu góða verði :).

SHALIMAR, Austurstræti  – Þriggja rétta veisla

Pakistanskur – Indverskur staður í hjarta miðbæjarins. Nokkrir þriggja rétta seðlar í boði frá kr. 6.500. Þar má nefna „Set menu – 2“.  Í honum er í forrétt kjúklinga samósur. Aðalréttir eru butter Chicken í mildri smjör- og rjómablöndu & Lamb jalfrezi með papriku, lauk og tómötum í masala. Hrísgrjón, naan brauð og fleira fylgir með. Eftirréttur er svo shahi kheer – sem er ljúfur hrísgrjónagrautur með mjólk og rjóma. Verð er aðeins kr. 7.990.  Hádegistilboð eru í boði frá kr. 2.600.

KOL, Skólavörðustíg 40 – Tveir fyrir einn

Tveir fyrir einn af samsettum matseðli –  Tilboðsseðillinn inniheldur m.a. nauta carpaccio, íslenskan burrata ost, nautalund & humar (kr. 14.490), frá sunnudags- til fimmtudagskvölds kl. 17:30-22:00.  Sjá nánar hér

Í hádeginu frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn tilboð mánudaga til föstudaga af aðalréttum fyrir samfélagsmiðla og símavini.    Veglegur Lúxus smárétta Brunch um helgar kr. 6.490, þ.m.t. lúxus vegan brunch. Hægt að bæta við kr. 4.490 og fá botnlausan booble brunch.  Einnig úrval af flottum kokteilum. Kol er tvímælalaust einn af bestu veitingastöðum borgarinnar.

MONKEYS, Hjartargarðinum, – Tveir fyrir einn og fleira

 2f1 af samsettum 5 rétta kvöldmatseðli. Tilboðið gildir frá sunnudags til fimmtudags frá kl. 17:00-22:00, fyrir síma og samfélagsmiðlavini. Verð kr. 14.490 sjá nánar hér. Einnig býður Kokteilabarinn hjá Monkeys  2 fyrir 1 af Yuzu Moscow Mule. Tilboðið gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá kl. 16:00 – 23:00.


Í hádeginu frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn tilboð mánudaga til föstudaga af aðalréttum. Flottur brunch um helgar kl. 12 – 16.  Verð kr. 5.990 fyrir þriggja rétta en kr. 6.990 fyrir fimm rétta. Einnig botnlausar bubblur í boði fyrir kr. 4.990 í viðbót. Þú getur séð myndir og nokkrar umfjallanir frá okkur um Monkeys á Facebook síðu okkar.

MATARKJALLARINN, Aðalstræti,  Tveir fyrir einn

2 fyrir 1 af Leyndarmáli Matarkjallarans, fyrir símavini Nova og Vodafone, 6 réttir að hætti kokksins mán. til miðvikudaga frá kl. 17:00-22:00. Sjá nánar hér um þenann glæsilega seðil (kr. 14.900) og fleira.

FORRÉTTABARINN, Mýrargötu

Þar er meðal annars boðið uppá vel úti látinn fjögurra rétta tilboð / veislur, frá kr. 7.450 til kr. 8.450 á mann. Gott virði fyrir peninginn er eitt einkennismerki Forréttabarsins. Fjögurra rétta vegan veisla kostar t.d. 7.450 kr. Á mánudags- og þriðjudagskvöldum er stöku sinnum í boði 2 fyrir 1 af klassískum forréttum (símatilboð). Opið frá kl. 16 til 22 (eldhús en bar til kl. 23).  Staðurinn er vinsæll fyrir góðan happy hour alla daga frá kl. 16-18.

ÚTI Á LANDI – MATUR OG GISTING

Víða eru í boði góð tilboð fyrir mat og gistingu. Hér er aðeins stiklað á stóru en fréttir af landsbyggð eru útfærð nánar í sér frétt á síðunni sjá hér.  En varðandi tilboð úti á landi má fyrst nefna.

HÓTEL ÖRK, Hveragerði – HVER veitingastaður 2f1 af mat o.fl.

Þar er boðið uppá Sveitasælu í rómantík – sem er gisting fyrir tvo í superior herbergi, með morgunverðar hlaðborði og þriggja rétta kvöldverði á HVER veitingastað. Val er um rétti af matseðli, á kr. 49.900.  Aukanótt á kr. 25.900.- (Tvöföld sveitasæla).  Ýmis önnur tilboð í gangi, Sjá nánar hér.  Þá er í boði með símatilboði tveir fyrir einn með Nova á HVER veitingastað frá mánudags til fimmtudagskvölds kl. 18 til 20.
Einnig fylgir með í tilboði í Sveitasælu: -endurgjaldslaus aðgangur að stórri og góðri sundlaug, -hvera gufubaði og tveimur góðum pottum, -afþreyingar herbergi (borðtennis, pool borð, pílukasti, o.fl.). — Að ógleymdri þeirri afar góðu orku sem er í Hveragerði!.
bóka borð
Við hjá Veitingastadir.is, höfum oft gist á hótelinu og getum heilshugar mælt með því – og þessum afar góða þriggja rétta seðli, ekki síst þar sem þú getur valið á milli allra rétta á matseðli.

NORÐURLAND  – AKUREYRI o.fl.

Vekjum athygli á því að á AKUREYRI og í næsta nágrenni eru 25 staðir skráðir á síðuna– sjá lista HÉR:

STRIKIÐ Akureyri  – þriggja rétta klassík veisla
Rótgróin staður með frábæru útsýni og góðri þjónustu.  Val í forrétt er á milli Arabískt kryddaðs lamb eða Humarsushi (5 bitar). Í aðalrétt geta gestir valið á milli grillaðs lax eða nautalund. Í eftirrétt færðu svo hvítsúkkulaðimús & gríska jógúrt eða passion fresco. Verð kr. 11.900.

Easter Egg background by Vecteezy

Pakistanskur – Indverskur staður í hjarta miðbæjarins. Nokkrir þriggja rétta seðlar í boði frá kr. 6.500. Þar má nefna „Set menu – 2“.  Í honum er í forrétt kjúklinga samósur. Aðalréttir eru butter Chicken í mildri smjör- og rjómablöndu & Lamb jalfrezi með papriku, lauk og tómötum í masala. Hrísgrjón, naan brauð og fleira fylgir með. Eftirréttur er svo shahi kheer – sem er ljúfur hrísgrjónagrautur með mjólk og rjóma. Verð er aðeins kr. 7.990.  Hádegistilboð eru í boði frá kr. 2.600.

KOL, Skólavörðustíg 40 – Tveir fyrir einn

Tveir fyrir einn af samsettum matseðli –  Tilboðsseðillinn inniheldur m.a. nauta carpaccio, íslenskan burrata ost, nautalund & humar (kr. 14.490), frá sunnudags- til fimmtudagskvölds kl. 17:30-22:00.  Sjá nánar hér

Í hádeginu frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn tilboð mánudaga til föstudaga af aðalréttum fyrir samfélagsmiðla og símavini.    Veglegur Lúxus smárétta Brunch um helgar kr. 6.490, þ.m.t. lúxus vegan brunch. Hægt að bæta við kr. 4.490 og fá botnlausan booble brunch.  Einnig úrval af flottum kokteilum. Kol er tvímælalaust einn af bestu veitingastöðum borgarinnar.

MONKEYS, Hjartargarðinum, – Tveir fyrir einn og fleira

 2f1 af samsettum 5 rétta kvöldmatseðli. Tilboðið gildir frá sunnudags til fimmtudags frá kl. 17:00-22:00, fyrir síma og samfélagsmiðlavini. Verð kr. 14.490 sjá nánar hér. Einnig býður Kokteilabarinn hjá Monkeys  2 fyrir 1 af Yuzu Moscow Mule. Tilboðið gildir frá sunnudegi til fimmtudags frá kl. 16:00 – 23:00.


Í hádeginu frá klukkan 12 til 14 er tveir fyrir einn tilboð mánudaga til föstudaga af aðalréttum. Flottur brunch um helgar kl. 12 – 16.  Verð kr. 5.990 fyrir þriggja rétta en kr. 6.990 fyrir fimm rétta. Einnig botnlausar bubblur í boði fyrir kr. 4.990 í viðbót. Þú getur séð myndir og nokkrar umfjallanir frá okkur um Monkeys á Facebook síðu okkar.

MATARKJALLARINN, Aðalstræti,  Tveir fyrir einn

2 fyrir 1 af Leyndarmáli Matarkjallarans, fyrir símavini Nova og Vodafone, 6 réttir að hætti kokksins mán. til miðvikudaga frá kl. 17:00-22:00. Sjá nánar hér um þenann glæsilega seðil (kr. 14.900) og fleira.

FORRÉTTABARINN, Mýrargötu

Þar er meðal annars boðið uppá vel úti látinn fjögurra rétta tilboð / veislur, frá kr. 7.450 til kr. 8.450 á mann. Gott virði fyrir peninginn er eitt einkennismerki Forréttabarsins. Fjögurra rétta vegan veisla kostar t.d. 7.450 kr. Á mánudags- og þriðjudagskvöldum er stöku sinnum í boði 2 fyrir 1 af klassískum forréttum (símatilboð). Opið frá kl. 16 til 22 (eldhús en bar til kl. 23).  Staðurinn er vinsæll fyrir góðan happy hour alla daga frá kl. 16-18.

ÚTI Á LANDI – MATUR OG GISTING

Víða eru í boði góð tilboð fyrir mat og gistingu. Hér er aðeins stiklað á stóru en fréttir af landsbyggð eru útfærð nánar í sér frétt á síðunni sjá hér.  En varðandi tilboð úti á landi má fyrst nefna.

HÓTEL ÖRK, Hveragerði – HVER veitingastaður 2f1 af mat o.fl.

Þar er boðið uppá Sveitasælu í rómantík – sem er gisting fyrir tvo í superior herbergi, með morgunverðar hlaðborði og þriggja rétta kvöldverði á HVER veitingastað. Val er um rétti af matseðli, á kr. 49.900.  Aukanótt á kr. 25.900.- (Tvöföld sveitasæla).  Ýmis önnur tilboð í gangi, Sjá nánar hér.  Þá er í boði með símatilboði tveir fyrir einn með Nova á HVER veitingastað frá mánudags til fimmtudagskvölds kl. 18 til 20.
Einnig fylgir með í tilboði í Sveitasælu: -endurgjaldslaus aðgangur að stórri og góðri sundlaug, -hvera gufubaði og tveimur góðum pottum, -afþreyingar herbergi (borðtennis, pool borð, pílukasti, o.fl.). — Að ógleymdri þeirri afar góðu orku sem er í Hveragerði!.
bóka borð
Við hjá Veitingastadir.is, höfum oft gist á hótelinu og getum heilshugar mælt með því – og þessum afar góða þriggja rétta seðli, ekki síst þar sem þú getur valið á milli allra rétta á matseðli.

NORÐURLAND  – AKUREYRI o.fl.

Vekjum athygli á því að á AKUREYRI og í næsta nágrenni eru 25 staðir skráðir á síðuna– sjá lista HÉR:

STRIKIÐ Akureyri  – þriggja rétta klassík veisla
Rótgróin staður með frábæru útsýni og góðri þjónustu.  Val í forrétt er á milli Arabískt kryddaðs lamb eða Humarsushi (5 bitar). Í aðalrétt geta gestir valið á milli grillaðs lax eða nautalund. Í eftirrétt færðu svo hvítsúkkulaðimús & gríska jógúrt eða passion fresco. Verð kr. 11.900.
????   Á FACEBOOK skrifum við mikið fréttir og umfjallanir un ferðir út á land, sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja að vetri sem að sumri til.  Skoðaðu meðal annars færslu frá ferð og skrifum um Borgarfjörð og á Reykjanes nýverið.  Vinir eru nærri 18 þúsund. Á INSTAGRAM skrifum við á ensku og þar mest um ferðalög, bæði innanlands og erlendis, en stundum Link to VisitorsguideTravel Instagrammeð áherslu á mat. Fylgjendur eru yfir 15 þúsund. Ábyrgðarmaður og aðal skrifari Hákon Þór Sindrason, Viðskiptafræðingur – Rekstrarhagfræðingur – Ráðgjafi.  Framkvæmdastjóri NETID ráðgjöf og Veitingastadir.is

Easter Egg background by Vecteezy

  • Share
Categories: News and Announcements Tags: 2 for 1, 2f1, discounts at restaurants, brasserie á matarkjallaranum, jazz at jörgensen, appetizer bar menus, Lunch specials, hótel örk offers, indo italian lunch buffet, indo italian offer, jólahlaðborð, jólamatseðlar, jólamatseðlar 2025, jörgenssen at lunch, júní tilboð, matarkjallarinn 2 for 1, matarkjallarinn offer, EASTER 2025, telephone offer, rural, hotel deals, kol deals, matarkjallarin deals, monkeys deals, tilboð á veitingastöðum, nova deals, offers abroad, two for one at hver, two for one at kol, two for one at monkeys, two for one at restaurants, two for one, veitingastaðir úti á landi, viðburðir á vesturlandi, vodafone offer
← Previous

Sign up for the mailing list!

  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
  • Login

© 1996-2025 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Sign In

Forgot your password?

Forgot password

Inquiry for
2F1 Tilboð, Janúar fréttir, ný Vefsíða í vinnslu