Veitingastaðir.is
Menu
  • Submit Listing
  • Icelandic
  • English
  • Login
Menu
  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
All Locations All Locations
Menu
  • Submit Listing
  • Icelandic
  • English
  • Login
Veitingastaðir.is
All Locations
Menu
  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
Home » News and Announcements » Nýir veitingastaðir í bænum o.fl.

Nýir veitingastaðir í bænum o.fl.

Published by Hakon On 05/01/2017

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en Perlan lokaði nú um áramótin með áramótaveislu.  Nýr vínbar Port 9 sem leggur áherslu af frábært úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og smáréttum opnaði  fyrir skömmu við Veghúsastíg 9 í porti hjá RR hóteli á Hverfisgötu. Eigandinn er matreiðslumeistarinn Gunnar Páll Rúnarsson, oft kallaður Gunni Palli á Vínbarnum.  Nýtt veit­inga­hús mun opna í Mars­hall­hús­inu úti á Granda væntanlega í febrúar rekið af Leifi Kol­beins­syni sem var á sínum tíma með La Prima­vera en stýr­ir nú öll­um veit­ing­a­rekstri í Hörp­unni ásamt Jóa í Múlakaffi. Veitingastöðum og kaffihúsum á þessu svæði fer fjölgandi. Í húsinu verða á efri hæðum svo bæði Nýlistasafnið og Kling og Bang.
Þá opn­aði veit­inga­húsið Matwerk í lok nóvember á Lauga­vegi 96. Eig­end­ur staðar­ins eru þeir Guðjón Kristjáns­son, mat­reiðslu­meist­ari og Þórður Bachmann, veit­ingamaður. Áhersla verður lögð á ís­lenskt hrá­efni og frum­lega fram­reiðslu í kop­arpott­um og pönn­um.

  • Share
Categories: News and Announcements Tags: aukning ferðamanna 2016, fjöldi ferðmanna, Lækjarbrekka, marshallhúsið, matwerk, nýir staðir, nýir veitingastaðir, nýlistasafnið, Perlan, port 9
← PreviousNext →

Sign up for the mailing list!

  • Home
  • News and Announcements
  • All Restaurants
  • Restaurant Reviews
  • Submit Listing
  • Recipes
  • About Us
  • Login

© 1996-2025 NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf | Persónuverndarstefna

Sign In

Forgot your password?

Forgot password

Inquiry for
Nýir veitingastaðir í bænum o.fl.