HAUST FRÉTTIR – TILBOÐ O.FL. SEPTEMBER VEITINGASTAÐIR

Image

Mörg tilboð eru í boði á góðum veitingastöðum með skráningu á síðuna. Almennt er hægt að nota ferðaávísun á þessum stöðum helstu tilboðin eru:

Sjávargrillið, Skólavörðustíg býður afar veglegt þriggja rétta Haust tilboð með fordrykk á kr. 6.990. Val er á milli tveggja for- og aðalréttar sem grillaða nautalund eða pönnusteiktan saltfisk.
Steikhúsið, Tryggvagötu, áfram boðið uppá þriggja rétta Sumarbombu, á aðeins kr. 5.900. Val er í aðalrétt um nautalund með humar eða pönnusteiktan þorsk.
Nauthóll, Nauthólsvík, þriggja rétta sumarveisla á kr. 6.990. Val um for- og aðalrétt sem annað hvort grilluð lamba T-bone steik eða pönnusteiktur þorskhnakki. Sjá umfjöllun og myndir hjá okkur á Facebook um heimsókn þangað.
Matarkjallarinn, Aðalstræti fordrykkur fylgir með hverri innleystri ferðagjöf.
Forréttabarinn opnaði þann 21. júlí eftir gagngerar endurbætur :), sjá nýlega umfjöllun okkar á Facebook.

Úti á landi:
Hótel Örk, Hveragerði, Frábært tilboð gisting fyrir tvo frá aðeins kr. 12.900, með morgunmat, aðgangi að sundlaug, gufu, pottum, afþreyingarherbergi o.fl.!. Einnig er hægt að kaupa pakka með afþreyingu-ferðum, innifalinni.
Fjöruborðið á Stokkseyri, verður opið á næstunni á Mán-föstud. frá kl. 16-21 og Lau-Sun 12-21, frábær humar, humarsúpa og góðar kökur að auki.
Flugfélagið Ernir, samstarfsaðili okkar sbr. banner á forsíðu er með 50% afslátt til áfangastaða sinna sem eru sex talsins! – sjá www.ernir.is

– Sjá frétt um Akureyri á Facebook hjá okkur en þar og í næsta nágrenni eru 24 staðir skráðir á síðuna okkar – sjá lista HÉR:   Á FACEBOOK  erum við líka með fleiri fréttir og umfjallanir um ferðir út á land í sumar og haust svo sem Selfoss og uppsveitir miðjan sept og  í sumar Akureyri og Norðurlandi, og Suðurland og Vesturland. Fréttir sem geta gefið þér hugmyndir um staði til að heimsækja.

Sjá einnig frétt um Tilboð í hádeginu en þá er oft hægt að gera mjög “góð kaup”.
Matarkjallarinn, Sjávargrillið og Nauthóll eru allir opnir í hádeginu meðal annars með ferskasta fisk dagsins.