Fjöruborðið

Eyrarbraut 3, 825 Stokkseyri

483 1550

View Location in Map

Fjöruborðið á Stokkseyri er nautnahús í álögum. Menn þurfa að beita sig valdi til að eiga þaðan afturkvæmt. En það er allt í lagi, einungis góðir gjörningar eiga sér stað innan veggja, nokkuð sem kitlar bæði maga og sál.

Fjöruborðið er þekkt fyrir gómsætan hvítlaukssteiktan humar, og hina frábæru humarsúpu Fjöruborðsins.

Á Fjöruborðið koma vinir og fjölskyldur, Íslendingar og ferðamenn, einstaklingar og hópar enda rúma allir salir alls um 300 manns.

Einungis um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík”

Sjá hér upplýsingar um opnunartíma meðal annars í hádeginu;

 

Nei

2

20-180

Nei

Related Listings

Add a Review

Your Rating for this listing:

 

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

3 Reviews

 1. Steggjunarhópurinn
  20/02/2008 at 11:31 Reply

  Frábær staður, einstaklega góður humar þó lítill hafi verið. En það er bara skemmtilegt að borða í sveitinni og andrúmsloftið er eitthvað svo hreint og frískandi. Virkilega góð og persónuleg þjónusta, gott viðmót þótt hópurinn hafi verið í frekar ruglingslegu ástandi.

 2. Gunni
  01/03/2009 at 11:31 Reply

  Fórum til Stokkseyrar og uppgötvuðum þennan frábæra stað. Engin tilgerð og ekkert prjál bara gott!

 3. Sigvaldi Bjarnason
  10/10/2012 at 11:32 Reply

  Ég fer oft með fólk að borða Við fjöruborðið og fólkið verður hugfangið af staðnum og ekki síst matnum.