Torfan – Humarhúsið

Amtmannsstíg 1, 101 Reykjavík

http://www.torfan.is

561 3303

Alla daga frá 17.

View Location in Map

Torfan – Humarhúsið blandar saman frönskum matarhefðum með norrænu ívafi. Þó svo að sígildu hefðirnar séu í fyrirúmi eru þær látnar mæta nútímanum og úr því verður óvænt útgáfa á klassískri matargerð.

Húsið er staðsett á Bernhöftstorfu og var byggt árið 1838. Timburgólfið og gamlir veggir geyma margar sögur frá Reykjavík.
Torfan –  Humarhúsið leggur sig fram við að bjóða upp á sælkeramat og úrvals þjónustu í sögufrægu andrúmslofti.

Comments

comments

3.000 kr - 4.500 kr, > 4.500 kr,

Nei

Bæta við áliti

www.Veitingastadir.is áskilur sér rétt til að fjarlægja álit sem ekki þykja við hæfi og innihalda nafnleysi, dónalegt orðbragð o.s.frv.:

 

Álit af handahófi

  1. netid
    18/10/2016 at 17:04 Svara

    Flottur staður og frábær hrossasteik sem bjóða meðal annars uppá þarna :) – skemmtilegur bröns líka.