Grillið

v/Hagatorg, 107 Reykjavík

http://www.grillid.is

525 9960

View Location in Map

Njótið einstaks útsýnis yfir Reykjavík, nærliggjandi fjallgarða, til sjávar og sveita, svo langt sem augað eygir, á meðan notið er matar úr ferskasta fáanlega hráefni.

Við öflum fanga í náttúrunni og viljum koma gestum okkar í tengsl við uppruna matarins. Enginn hluti ferlisins fram að því að diskurinn er borinn fram er okkur óviðkomandi. Við myndum milliliðalaust samband við bændur og fáum þá til að sérrækta fyrir okkur afurðir. Við leggjum áherslu á fjölbreytt hráefni og einfalda matargerð þar sem fegurð hráefnisins fær að njóta sín. Með óvæntum samsetningum myndum við öðruvísi bragð.

Nei

> 4.500 kr,

2

8 -

Nei

Related Listings

Caruso

562 7335

Austurstræti 22, 101 Reykjavík

Mán. - fim. kl. 11:30-22. Fös. kl. 11:30-23:30. Lau. kl. 12-23:30. Sun. kl. 17-22.

Ítalski veitingastaðurinn Caruso, er vinsæll og virtur veitingastaður í höfuðborginni, rekinn af sömu fjölskyldu í 16 ár.  Veitingastaðurinn er í sögulegri byggingu í miðbænum sem var upphaflega… Read more…

Tagged In Alþjóðlegur,Evrópskur,Fiskistaðir,Íslenskur,Ítalskur,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Nautakjöt,Pizzur,Salir,salöt,Súpur and Veislur

Add a Review

Your Rating for this listing:

 

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

4 Reviews

 1. Sif Steingrímsdóttir
  16/08/2006 at 14:13 Reply

  Ein besta þjónusta sem við höfum fengið, og ekki var maturinn verri.

 2. Sverrir
  25/10/2006 at 16:12 Reply

  Framúrskarandi matur og þjónusta. Allt tipp topp og ekki svo dýrari en sumir aðrir. Þessi staður fengi örugglega Michelin stjörnu ef Michelin myndu nenna að drattast hingað!

 3. Gunlíus
  30/07/2007 at 16:13 Reply

  Yndislegur matur, klassískur staður, frábært andrúmsloft. Æðisleg þjónusta frá lærðum þjónum. Frábært útsýni og tilvalið fyrir hópa,einstaklinga og par. Mæli hiklaust með Grillinu. Besta veitingahús Reykjavíkurborgar

 4. -
  10/08/2011 at 14:18 Reply

  kom skemmtilega á óvart. fer örugglega þangað aftur