Overview
Bankinn Bistro er hverfisstaður í Mosfellsbæ, sem er mikilvægur í hverju samfélagi. Staður sem nágrannar og vinir koma saman. Staður þar sem fjölskyldan getur gert sér dagamun og hægt er að sjá uppáhaldsliðið sitt með öðrum sem halda með sama liði. Staður þar sem við ávöxtum gleðina.
Fjölbreyttur matseðill og gott verð svo sem réttur dagsins daglega í kringum krónur 3000 í hádeginu.
Info
Já
2.000-3.500 kr.,
1
10 - 300
Já
Já