Austur Indíafjelagið

Hverfisgötu 56, 101 Reykjavík

http://www.austurindia.is/

552 1630

View Location in Map

Í miðbæ Reykjavíkur býðst matargestum að kynnast ósvikinni indverskri matargerðarlist þar sem saman fara hágæða íslenskt hráefni og framandi kryddjurtir.

Metnaðarfull matargerðarlist og persónuleg þjónusta í hlýlegu og afslöppuðu umhverfi gera viðkomu þína að einstakri upplifun.

Nei

3.000 kr - 4.500 kr, > 4.500 kr,

Nei

Related Listings

Add a Review

Your Rating for this listing:

 

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

4 Reviews

 1. Einar s.
  19/03/2011 at 17:03 Reply

  Mjög gaman að koma þarna og alveg einstök þjónusta og maturinn í heimsklassa, virkilega gott allt, ég gef þessum stað örugglega 5 stjörnur, fyrir mat framreiðslu og virkilega gott andrúmsloft á staðnum, takk fyrir mig

 2. Lena K
  13/10/2011 at 17:02 Reply

  Pöntuðum mat af hópmatseðlinum í takeaway og þvílík snilld. Þrír frábærir réttir hver öðrum betri, himneskt naan brauð og nóg af hrísgrjónum. Vel útilátið og allir mjög ánægðir. Takk fyrir 🙂

 3. Einar V.
  04/02/2012 at 17:04 Reply

  Þessi staður klikkar ekki, ferlega ferskt og gott hráefni og ég hef alltaf fengið góða þjónustu og alltaf svolítiðs spes stemning á staðnum sem gerir ótrúlega mikið.

 4. Diwali – Hátíð ljóssins á Austur Indía félaginu
  25/10/2015 at 14:36

  […] boði flottur fimm rétta Diwali hátíðarmatseðill á hinum rótgróna indverska veitingastað Austur Indía félaginu á Hverfisgötu. Seðillinn er á góðu verði eða 5.990 kr. virka daga en 6.990 kr. föstudaga […]