Reykjanesbæ

Reykjanes er áhugaverður staður að heimsækja og aðeins um 40 mín akstur frá höfuðborginni.  Hvort sem skoðað er hið hrikalega jarðhitalandslag eða til að heimsækja brúna milli heimsálfa, Bláa Lónið eða Víkingasafnið.  Við hjá veitingastadir.is fórum í ferð út á Reykjanesið eigi alls fyrir löngu til að dreifa, hitta viðskiptavini og skrifa um… Meira