Perlan

Reykjavík Marshall veitingastaður opnaði nýverið í samnefndu húsi að Grandavegi 20 úti á Granda. Áherslan er sótt til Miðjarða- hafsins í matreiðslunni hjá meistaranum og eigandanum Leifi Kolbeinssyni. Þá opnar í lok maí á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 20, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður er í norður afrískum anda og… Meira

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en Perlan lokaði nú um áramótin með áramótaveislu.  Nýr vínbar Port 9 sem leggur áherslu af frábært úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og… Meira

Matarskammtur 4 – 6 Tími 10 – 20 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250ml. mjólk. 3stk. eggjarauður. 60gr. sykur. Matreiðsla Hrærið eggjarauður og sykur saman í hrærivél. Sjóðið mjólkina og bætið svo varlega saman við eggjahræruna á meðan þeytt er. Miklu máli skiptir að þeyta vel á meðan mjólkinni er hellt… Meira

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 250 gr. skyr. 150 gr. flórsykur. 1 stk. vanillustöng. 150 ml. rjómi. Matreiðsla Allt sett í skál og blandað,sett í sprautupoka og sprautað í skál. Gott að bera fram með ensku kremi og bláberjum. Uppskift frá Perluni

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 – 45 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Skyr Hráefni 500 gr. skyr. 1 stk. vanillustöng. 50 ml. sykursýróp. 150 gr. flórsykur. 4 stk. matarlímsblöð. 1/2 dl. sauthernes. 250 ml. enskt krem. 150ml. þeyttur rjómi. Matreiðsla Skyr, vanillustangir, sykursýróp og flórsykur sett í vatnsbað og mýkt upp…. Meira

Matarskammtur 4 – 6 Tími 30 mínútur Erfiðleikastig Miðlungs Hráefni 1/2 fl. rauðvín. 75gr. sykur. 1/4 fl. Créme de Cassis. 50 gr. Cassicpurée. Matreiðsla Sjóðið rauðvínið og sykurinn niður í sýróp. Bætið Créme de Cassis út í og sjóðið niður. Loks er purée bætt út í og soðið niður. Uppskift… Meira