nýir veitingastaðir

Reykjavík Marshall veitingastaður opnaði nýverið í samnefndu húsi að Grandavegi 20 úti á Granda. Áherslan er sótt til Miðjarða- hafsins í matreiðslunni hjá meistaranum og eigandanum Leifi Kolbeinssyni. Þá opnar í lok maí á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 20, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður er í norður afrískum anda og… Meira

Nýir eigendur og vanir menn úr bransanum eru komnir að hinum rótgróna og vinsæla stað Lækjarbrekku. Það eru fyrrum rekstraraðilar Perlunnar sem festu kaup á rekstrinum en Perlan lokaði nú um áramótin með áramótaveislu.  Nýr vínbar Port 9 sem leggur áherslu af frábært úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og… Meira