Akureyri Veitingastaðir

Reykjavík Marshall veitingastaður opnaði nýverið í samnefndu húsi að Grandavegi 20 úti á Granda. Áherslan er sótt til Miðjarða- hafsins í matreiðslunni hjá meistaranum og eigandanum Leifi Kolbeinssyni. Þá opnar í lok maí á jarðhæð ION hótelsins að Laugavegi 20, veitingastaðurinn Sumac. Sá staður er í norður afrískum anda og… Meira

Við heimsóttum í júlí 2013 hina ýmsu veitingastaði á Akureyri. Bærinn skartaði sínu fegursta þessa daga og gistum við á gistiheimilinu BENEDIKTA í göngugötunni. Óhætt er að mæla með þeirri gistingu enda herbergin bæði rúmgóð og þægileg og staðsetning frábær. Við höfum áður gist líka á HRAFNINUM í Brekkugötu en… Meira