Allir matsölustaðir

517 7474

Sun - Fim 17:30-22. Fös - Lau 17:30-23.

Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið mjög góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingabransanum. Eldhúsinu á Kol stjórna Kári Þorsteinsson og Einar Hjaltason. Þeir hafa báðir unnið á mörgum vinsælustu og flottustu veitingastöðum Evrópu. Barnum og salnum á Kol stjórnar Gunnar Rafn… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirGrillHádegi and  Leikhúsmatseðlar

Taggaður í Fiskistaðir,Hamborgarar and Steikhús

512 8181

Mán - fim 12-22:30. Fös - lau 12-23:30. Sun 16-22:30.

Níræð Spánartenging við Tapashúsið. Sólfellið var byggt 1921 og á rík tengsl við Spán því í húsinu var rekin saltfiskvinnsla og voru Spánverjar allra stærstu kaupendur framleiðslunnar. Í Alþýðublaðinu frá 3. ágúst 1921 segir „Framlenging er fengin á samningunum við Spán. Beztu tollkjör gilda enn um það langan tíma, að… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirHádegi and  Tapas

Taggaður í Evrópskur,Fiskistaðir,Food and Fun,Grillhús,Grænmetisréttir,Hamborgarar,Happy hour,Hefðbundinn íslenskur,Heilsuréttir,Humar,Íslenskur,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Nautakjöt,Sjávarréttir,Steikhús and Veislur

551 0011

Mán. - fim. 11:30-23. Fös. og lau. 11:30-00. Sun. 17-23:30

Apotek Restaurant er nýtt og spennandi veitingahús staðsett á einu fallegasta horni Reykjavíkur í Austurstræti 16. Veitingahúsið er “causal/smart” staður þar sem boðið er upp á ljúffengar veitingar í líflegri stemningu og flottu umhverfi. Matseðillinn er skemmtileg blanda af íslensku og evrópsku eldhúsi með funheitu argentísku grilli. Fjöldi smárétta er… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirFínni staður and  Hádegi

Taggaður í Evrópskur,Fiskistaðir,Fusion,Grænmetisréttir,Íslenskur,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Lax,Nautakjöt and Veislur

561 3303

Alla daga frá 17.

Torfan blandar saman frönskum matarhefðum með norrænu ívafi. Þó svo að sígildu hefðirnar séu í fyrirúmi eru þær látnir mæta nútímanum og úr því verður óvænt útgáfa á klassískri matargerð. Húsið er staðsett á Bernhöftstorfu og var byggt árið 1838. Timburgólfið og gamlir veggir geyma margar sögur frá Reykjavík. Torfan… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirFínni staður and  Hádegi

Taggaður í Alþjóðlegur,Fiskistaðir,Franskur,Grillhús,Grænmetisréttir,Hefðbundinn íslenskur,Humar,Íslenskur,Lambakjöt,Nautakjöt,Norænn,Sjávarréttir,Steikhús and Súpur

519 9750

Smurstöðin er nýr og glæsilegur veitinga­­­staður sem opnaður var í sept­ember á jarð­hæð Hörpu. Áhersla er lögð á smurbrauð með ný­norrænu yfir­­bragði þar sem íslenskt gæðahráefni kitlar bragðlaukana.

Póstaður í  Allir matsölustaðir and  Hádegi

Taggaður í Danskt smurbrauð,Evrópskur and Smáréttir

423 7755

Mán - Lau 18–21.

Hjá Vitanum er metnaður lagður í vandaða matreiðslu og persónulega þjónustu. Veisluþjónusta Vitans tekur að sér allar veislur svo sem brúðkaup, afmæli, fermingar og erfidrykkjur. Glæsilegir veislusalir og spennandi hópmatseðlar. Sandgerði hefur upp á margt að bjóða s.s. Fræðasetur, Háskólasetur, Listatorg, gróðurstöð sem er ein sinnar tegundar hér á Reykjanesinu,… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirHádegi and  Sjávarréttir

Taggaður í Evrópskur,Fiskistaðir,Hamborgarar,Hefðbundinn íslenskur,Humar,Íslenskur,Lambakjöt,Lax,Pizzur,Sjávarréttir and Súpur

Póstaður í  Allir matsölustaðirGrillHlaðborð and  Sjávarréttir

Taggaður í Brunch,Brúðkaup,Fiskistaðir,Íslenskur,Jólahlaðborð,Lambakjöt,Lax,Local,Matur úr héraði,Nautakjöt,Norænn and Veislur

568 1919

Mán - fös 11-22. Lau - sun 17-22.

Tian er hlýlegur og notalegur staður þar sem þú getur notið þess að koma bragðlaukunum þínum á óvart með bragðgóðum mat sem er eldaður úr ferskum íslenskum hráefnum. Tian er einn af þeim fáu stöðum þar sem þú færð ekta kínverskan mat. Hádegishlaðborð er í boði alla virka daga þar… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirAusturlenskur and  Hádegi

Taggaður í Alþjóðlegur,Austurlenskur,Heimsent,Hlaðborð,Kínverskur,Núðlur,Take away and Veislur

551 2344

Ljúffengir smáréttir matreiddir úr fyrsta flokks íslensku hráefni. Gestir geta valið úr fjölda rétta og þannig stillt verði eftir óskum hvers og eins. Sem dæmi um rétti má nefna sjávarréttaplatta, lambaplatta, humar, paella (þjóðarréttur Spánverja) og saltfisk. Staðurinn er einn sinnar tegundar á Íslandi og er staðsettur í Grófinni í… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðir and  Tapas

Taggaður í Date,Humar,Jólahlaðborð,Kjúklingaréttir,Lambakjöt,Mexíkóskur,Nautakjöt and Tapas

553 1500

11:30-22 alla daga.

Póstaður í  Allir matsölustaðirHádegi and  Sjávarréttir

Taggaður í Fiskistaðir,Grillhús,Hefðbundinn íslenskur,Humar,Íslenskur,Sjávarréttir,Súpur,Take away and Veislur

561 1111

Steikhúsið er við gömlu höfnina sem síðustu ár hefur þróast í líflegt umhverfi með veitingastöðum og handverksverkstæðum. Nafnið Steikhúsið skýrir í raun skarpa stefnu staðarins sem er að einbeita sér að steikum, hvort sem það er naut, lamb, fiskur eða fugl. Allt þetta finnur þú á seðlinum … líka hnetusteik…. Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðir and  Steikhús

Taggaður í Amerískur,Fiskistaðir,Grænmetisréttir,Humar,Íslenskur,Jólahlaðborð,Lambakjöt,Lax,Nautakjöt,Steikhús,Veislur,Villibráð and Villibráðarhlaðborð

481 1515

Opið frá maí til september og einnig opið í desember. Skyldurekinn veitingastaður sem leggur áherslu á ferskt og gott hráefni úr heimabyggð. Slippurinn fær ferskan fisk inn á hverjum degi, notar helst heimaræktaðar jurtir, gerir allan mat frá grunni og hefur gott samband við bændur og veiðimenn sem markar sérstöðu… Meira »

Póstaður í  Allir matsölustaðirHádegi and  Sjávarréttir