Mar restaurant

Geirsgata 9, 101 Reykjavík

http://www.marrestaurant.com

519 5050

Alla daga 11:30-22:30.

Staðsetning á korti

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við stjórnun MAR í Hafnarbúðum við gamla hafnarsvæðið í Reykjavík. Hann boðar meiri einbeitingu á einfaldari en jafnframt ferskari sjávarrétti þó að vinsælir kjötréttir verði áfram á seðlinum. Þá mun stemningin á MAR verða léttari og skemmtilegri en áður með íslenskum tónum á fóninum, íslensku áfengi á barnum og líflegri framreiðslu matarins. Þá er ætlunin að hádegin verði líflegri með fisk dagsins í fararbroddi þegar fram líða stundir. Fylgist með þegar nýr matseðill verður gefinn út á þessum skemmtilega unga stað við höfnina.

3.000 kr - 4.500 kr, > 4.500 kr,

1

30 - 80

Svipaðir staðir

Bæta við áliti

www.Veitingastadir.is áskilur sér rétt til að fjarlægja álit sem ekki þykja við hæfi og innihalda nafnleysi, dónalegt orðbragð o.s.frv.: