Hótel Örk

Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði

http://www.hverrestaurant.is/

483 4700

Staðsetning á korti

Hótel Örk býður upp á vinalega gistingu á vel útbúnu hóteli í fallegu umhverfi. Hótelið er með 76 tveggja manna herbergi og 9 superior herbergi sem eru stærri og bjóða upp á meiri þægindi.Hvert herbergi er með sér baðherbergi, kæliskáp, síma og sjónvarp. Í baðherbergjunum er baðkar og sturta. Á hótelinu er sundlaug, vatnsrennibraut, heitir pottar og gufubað. Hótelið hefur jafnframt sinn eigin par 3. 9 holu golfvöll sem gestirnir geta nýtt sér að kostnaðarlausu.

3.000 kr - 4.500 kr,

8

6 - 500

Nei

Svipaðir staðir

Bæta við áliti

www.Veitingastadir.is áskilur sér rétt til að fjarlægja álit sem ekki þykja við hæfi og innihalda nafnleysi, dónalegt orðbragð o.s.frv.:

 

Álit af handahófi

  1. Þór
    11/06/2009 at 15:17 Svara

    Fór á þetta tilboð hjá þeim í maí, matur og gisting og var alveg frábært, góður matur og verðið ákaflega lágt. Hótelið flott eftir endurbætur.