Hafið Bláa

Óseyri við ósa Ölfusár, 815 Þorlákshöfn

http://hafidblaa.is

483 1000

View Location in Map

Veitingastaðurinn er staðsettur við Óseyrarbrú um 5 mínútur frá Eyrarbakka og í um 40 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Frábært útsýni yfir sjóinn, fjöllin og Óseyri.  Ferskt sjávarfang beint frá bátum, heimagerðar kökur og matur úr héraði.

Einnig eru í boði léttir réttir og nokkrir klassískir. Boðið er uppá Plokkfisk og BBQ svínarif í 2 stærðum, ásamt smurðu brauði með laxi, rækjum eða hangikjöti. Komdu í heimsókn að njóta matarins og útsýnisins. Við hlökkum til að taka á móti þér.

Comments

comments

[CRF_Form id='1']

Nei

1.500 kr - 3.000 kr, 3.000 kr - 4.500 kr,

Nei

Bæta við áliti

www.Veitingastadir.is áskilur sér rétt til að fjarlægja álit sem ekki þykja við hæfi og innihalda nafnleysi, dónalegt orðbragð o.s.frv.:

 

3 Álit

 1. -
  01/03/2007 at 16:28 Svara

  þetta er geðveikur staður , ef þú vilt fá góða fisk retti , þá er þetta retti staðurinn , reyndar soldið langt i burtu , en það er stundum gott að komast i burtu fint þjónusta lika

 2. Anton
  12/12/2007 at 16:28 Svara

  frábær staður á fallegum stað og yndislegir fiskréttir og vel gerðir

 3. Anna Kristín
  01/09/2008 at 16:31 Svara

  Góður matur og ég hef aldrei á ævi minni haft jafn skemmtilegan þjón. Varð bara að koma þessu frá mér