Grillið

v/Hagatorg, 107 Reykjavík

http://www.grillid.is

525 9960

Staðsetning á korti

Í rúma fjóra áratugi hefur Grillið verið tákn fyrir það besta sem sælkerum stendur til boða.

Á efstu hæð Hótel Sögu er Grillið, sem hefur í næstum hálfa öld verið tákn fullkominnar kvöldstundar. Ástæðan er einfaldlega sú að þar hefur þess ávallt verið gætt að gæðin séu í fyrirrúmi, hvort sem er í mat eða drykk, þjónustu eða umgjörð. Í Grillinu er dekrað við skynfærin, afbragðsréttir og eðalvín gæla við bragðlaukana og stórkostlegt útsýnið yfir borgina er sannkallað augnakonfekt.
Grillið er veitingastaður eins og þeir gerast bestir.

Nei

> 4.500 kr,

Nei

Svipaðir staðir

Bæta við áliti

www.Veitingastadir.is áskilur sér rétt til að fjarlægja álit sem ekki þykja við hæfi og innihalda nafnleysi, dónalegt orðbragð o.s.frv.:

 

4 Álit

 1. Sif Steingrímsdóttir
  16/08/2006 at 14:13 Svara

  Ein besta þjónusta sem við höfum fengið, og ekki var maturinn verri.

 2. Sverrir
  25/10/2006 at 16:12 Svara

  Framúrskarandi matur og þjónusta. Allt tipp topp og ekki svo dýrari en sumir aðrir. Þessi staður fengi örugglega Michelin stjörnu ef Michelin myndu nenna að drattast hingað!

 3. Gunlíus
  30/07/2007 at 16:13 Svara

  Yndislegur matur, klassískur staður, frábært andrúmsloft. Æðisleg þjónusta frá lærðum þjónum. Frábært útsýni og tilvalið fyrir hópa,einstaklinga og par. Mæli hiklaust með Grillinu. Besta veitingahús Reykjavíkurborgar

 4. -
  10/08/2011 at 14:18 Svara

  kom skemmtilega á óvart. fer örugglega þangað aftur